BLAST TOURING

FORSÖLUVERÐ: 2.270.000 kr.

BLAST XR TOURING

Ferðasleði í millistærð smíðaður fyrir tvo.

BLAST XR fylgir fjölbreyttur staðalbúnaður. Fjöðrun á rennanlegum sleða með tvöföldum höggdeyfum að aftan og tvöfaldri grind sem ekki snýst upp á, auðveldar öllum gerðum ökumanna að takast á við erfiðustu gerðir landslags.Hleðslugormar hjálpa til við að styðja við aukafarþega en sætið er fyrir tvo.

EINS STROKKS EFI TVÍGENGIS VÉL

Sömu eiginleikar og BLAST XR 4000 (400cc eins strokks EFI tvígengis vél), en með 40" breiða fjöðrun að framan og sveiflustöng sem gefur aukinn stöðugleika fyrir sleða með 2 sæti og hærri framrúðu sem gerir þér kleift að taka útsýnisleiðina.

FJÖÐRUN Á RENNANLEGUM SLEÐA

Með fulla 12,5 tommu færslu (31,7 cm) nær þessi móttækilega afturfjöðrun að jafna allar ójöfnur á slóðanum til að halda ferðinni stöðugri og mjúkri.

LÉTTBYGGÐ GRIND Í MILLISTÆRÐARFLOKKI

Auðveldur í meðhöndlun og meðfærileiki er það sem þessi sleði býður upp á. Stærð sleðans gerir síðan fleiri ökumönnum kleift að ná meiri upplifun.

GORMAR FYRIR YFIRHLEÐSLU

Bættu við mögulega burðargetu með tvöföldum álagsgormum.

SÆTI FYRIR TVO

Bjóddu vini þínum þægilegt sæti á meðan ferðast er.

15.5" HÁ FRAMRÚÐA

Haltu vindinum frá andlitinu á meðan þú ferðast.

STAFRÆNN MÆLIR

Fljótlegt aðgengi að upplýsingum um ökutækið á einum auðlesnum skjá.

60 ÁRA AFMÆLISMERKI

60 ára Arctic Cat afmælismerki.

RAFSTART MEÐ ÞVÍ AÐ SNÚA LYKLI

Þægindi og öryggi að vera með rafstart gerir þér kleift að fara strax af stað.

SÁ BESTI Í SÍNUM STÆRÐARFLOKKI Í HLUTFALLI AFLS OG ÞYNGDAR

Áður óþekkt hönnun á grind sameinast óviðjafnanlegri vél til að skila krefjandi ökuferð sem er auðvelt að höndla.

AUKAHLUTIR FYRIR VÉLSLEÐA
TILBAKA Í vöruYfirlit

Við eigum fleiri...