RIOT 146"

Verð 3.490.000 kr.

LÉTTARI

Byltingarkenndi Catalyst sleðarnir hafa verið byggðir frá grunni til að hámarka alla þætti ferðarinnar. Með nýrri hönnun lægri þyngdarpunkti, einstakri vélinni, með sérstaklega kvarðaðri fjöðrun og fleiru breytir þetta öllu.

REIMADRIF CVT™

Létta og endingargóða ADAPT-kerfið™ er eina sjálfvirka kúplingin í þessum geira. ADAPT er með lausagangslegu sem heldur hitastigi belta niðri, hjálpar beltum að haldast þéttari og gefur þér mýkri hröðun og stöðuga orkuafhendingu á minni hraða.

LÉTTARI

ÞYNGDARMIÐJA LÆGRI OG MIÐJUSETT Á SLEÐANUM

STYTTRA NEF

MJÓRRI TANKUR

KOLTREFJA STIGBRETTI

YFIRBURÐA AKSTURSEIGINLEIKAR

CROSS-ACTION fjöðrun að aftan

CROSS-ACTION afturfjöðrunin veitir einstaka lipurð, allt frá púðri yfir í harðfenni. Hönnunin gerir fram- og afturhelmingum fjöðrunarinnar kleift að hreyfast sjálfstætt, þannig að ökumenn njóta framúrskarandi beygju og höggdeyfingar á slóðinni, sem og þyngdarflutnings utan slóðar.

AUÐVELDARA FYRIR ÖKUMANN AÐ FÆRA SIG OG EIGIN ÞYNGD Á SLEÐANUM

ATACH HRAÐFESTINGAR FYRIR BRÚSA OG FARANGUR

AUÐVELT AÐGENGI TIL AÐ ÞJÓNUSTAT SLEÐANN

AUKAHLUTIR FYRIR VÉLSLEÐA
TILBAKA Í vöruYfirlit

Við eigum fleiri...