RIOT X

VERÐ: 3.490.000 kr.

Riot X býður upp á fjölhæfni sem á engan sinn líka og er nú fáanlegur með ALPHA ONE eins bita fjöðrun að aftan til að takast á við ferðir um óbyggðir.

Gerð mótors: 8000 C-TEC2, tvígengis

Rúmtak: 794cc

Kæling: Vökvi

Strokkar: 2

Borvídd x slaglengd: 85 x 70 mm

Smurning: Rafræn innsprautun

Kveikja: Stafræn stýring CDI

Úttak sáturs vélar: 270W @ 3000 sn/mín

Flæði eldsneytis:Næsta kynslóð C-TEC2

Pústkerfi: APV með tjúnuðu röri, skynjari í röri, soggrein og hljóðkútur úr ryðfríu stáli

Eldsneytisgeymir: 53,1 ltr.

Rúmtak olíukerfis: 3,08 ltr.

Rúmtak kælikerfis: 4,7 ltr.

Lágmarks oktantala: 91

ALPHA ONE™ EINS BITA AFTURFJÖÐRUN

Eins bita fjöðrun að aftan opnar á meiri hreyfanleika í óbyggðum. Þegar þangað er komið er bara einn ALPHA.

FOX® ZERO QS3 HÖGGDEYFAR

Auðvelt að stilla og smíðaðir fyrir allt landslag og öll ferðalög. Úrvals FOX ZERO QS3 höggdeyfarnir okkar eru fáanlegir í 1,5 þvermáli.

AMS™ FRAMFJÖÐRUN

„Arctic Mountain Suspension“ (AMS) færir allt sem við lærðum um að sigra djúpan snjó yfir á þinn „crossover“ Riot X.

G2 PRO CLIMB™ 7 FJALLASKÍÐI

Þetta létta skíði er formað til að auðvelda stýringuna og er sambyggt AMS spindlunum til að ná betri frammistöðu í djúpum snjó.

POWER CLAV™ BELTI

Renndu þér í gegn um djúpan snjóinn með Power Claw: létt belti sem skilar fullkomnu djúpu átaki og frammistöðu í snjó.

STILLANLEG STAÐA SKÍÐA

Stilltu skíðastöðu þína auðveldlega frá 100,3 cm til 105,4 cm til að hámarka aðlögunarhæfni.

STYRKT STIGBRETTI

Þegar sleðinn flýgur lengra þýðir það mikil högg og þess vegna eru stigbretti Riot-sleðans styrkt með mótun til að auka stífni.

AUKAHLUTIR FYRIR VÉLSLEÐA
TILBAKA Í vöruYfirlit

Við eigum fleiri...